Fróðleikur

Sjúkdómar og meindýr

20/05/2013

Það er ekki algengt að sjúkdómar geri mikinn usla í görðum og fjöldi meindýra er líka í lágmarki hér á landi. Þó er nokkrir sjúkdómar sem geta orðið ágengir og eins eru til meindýr sem geta orðið hvimleið. Ef að planta er sífellt haldin vanþrif... Lesa meira

Garðurinn í nóvember

20/05/2013

Alvöru garðyrkjufólk er alltaf að og finnur sér verkefni allan ársins hring. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvað hægt er að taka sér fyrir hendur í nóvember. Plöntum trjám í garðinum Haustið er tíminn til að planta lauffellandi trjám, runnum og rós... Lesa meira

Klifurplöntur

20/05/2013

Ræktun klifurplantna getur verið mjög skemmtileg og víða í gróðrarstöðvum má fá harðgerðar og fallegar klifurplöntur og er úrvalið alltaf að aukast. Bæði er hægt að rækta ýmsa harðgerða klifurrunna og líka jurtkenndar plöntur sem koma upp aftur og af... Lesa meira

Haustgróðursetningar

20/05/2013

Það getur verið mjög góður kostur að gróðursetja tré og runna á haustin. Þá er plantan komin á sinn stað fyrir vorið og getur hafið rótarvöxt um leið og jörð þiðnar og byrjar að hlýna vorið eftir. Plöntum er mun meiri hætta á að skemmast í þurrki y... Lesa meira

Ávaxtatré

20/05/2013

Á undanförnum árum hefur verið vaxandi áhugi á ræktun ávaxtatrjáa hér á landi. Ávaxtarækt er þó ekki alger nýjung hér á landi því að epli þroskaðist hér fyrst fyrir um 100 árum síðan. Á síðustu öld munu epli hafa náð að þroskast hérlendis á ýsmum s... Lesa meira

Berjarunnar

20/05/2013

Fjölmargar tegundir berjarunna eru harðgerðar hér á landi og geta gefið nokkuð góða og árvissa uppskeru. Mest hefur verið ræktað af rifsi en sólber og stikilsber hafa líka verið í ræktun hér um langan aldur. Á undanförnum árum hefur lika verið hægt... Lesa meira

Gróðursetning

20/05/2013

Það er margt sem þarf að hafa í huga við gróðursetningu. Nauðsynlegt er að gróðursetja plöntur sem fyrst eftir að þær hafa verið keyptar til þess að koma í veg fyrir þornun. Ef bið er á gróðursetningu er nauðsynlegt að vökva plönturnar vel þangað til... Lesa meira

Limgerði

20/05/2013

Notkun á trjám og runnum í limgerði hefur verið mjög mikil hér á landi í marga áratugi og víða má sjá falleg og vel snyrt limgerði. Hægt er að klippa þau allt að 3 sinnum á ári og jafnvel oftar en líka má láta þau vaxa að mestu óklippt. Limgerði eru... Lesa meira

Jarðvegur

20/05/2013

Jarðvegur er eitt af því sem mestu máli skiptir til þess að ræktun plantna skili viðunandi árangri. Þó eru kröfur plantna til jarðvegs mismiklar eftir tegundum. Lerki, fura og elri geta t.d gert sér ófrjóan jarðveg að góðu og sama má segja um ýmsar ... Lesa meira

Trjáklippingar

20/05/2013

Nauðsynlegt er að laga til vöxt trjáa og runna helst einu sinni á ári og jafnvel oftar. Algengast er að aðalklippingin sé framkvæmd að vetri eða snemma vors en einnig má klippa tré og snyrta á öðrum árstímum. Í verkið þarf góða sög, klippur og jafnv... Lesa meira

Matjurtir og kryddplöntur

20/05/2013

Í gróðrarstöðvum er að finna gott úrval af matjurtum og kryddplöntum og fjölgar tegundum með hverju ári. Algengast er að selja kál- og salatplöntur í 5-7 sm pottum. Slíkar plöntur eru í hæfilegri stærð til útplöntunar. Þeim er plantað út sem fyrst að... Lesa meira

Skjólbelti

20/05/2013

Ein áhrifaríkasta aðferðin til að bæta vaxtarskilyrði er að rækta skjólbelti til að hlífa við vindálagi. Skjólbelti geta verið með ýmsu móti, einföld röð eða margar raðir, úr einni tegund eða blönduð úr ýmsum tegundum allt eftir hvað hentar best á h... Lesa meira

Áburður

20/05/2013

Allar plöntur þurfa næringu til þess að vaxa eðlilega. Næringarástand plantna hefur áhrif á almennt heilsufar þeirra. Sumar plöntur þurfa mikinn áburð, t.d ýmsar blaðstórar plöntur eins og hvönn, rabbarbari og hvítkál. Plöntur með smágert lauf eins ... Lesa meira